Hækka þak, kvistir, svalir
Gunnarsbraut 40
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 617
19. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 13. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. janúar 2017 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti á öllum hliðum og gera svalir á norðvestur hlið rishæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Gunnarsbraut. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. janúar 2017.
Stækkun: x ferm., x rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. janúar 2017, samþykkt

105 Reykjavík
Landnúmer: 103396 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011075