Kvistur á götuhlið (norðvesturhlið)
Bragagata 38
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 404
20. júlí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 6. júlí 2012 var lögð fram fyrirspurn Írisar S. Ragnarsdóttur dags. 3. júlí 2012 um að byggja kvist og setja þakglugga á húsið á lóðinni nr. 38 við Bragagötu. fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. júlí 2012.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við að byggður verði kvistur að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra dags.17. júlí 2012. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102325 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007664