breyting á deiliskipulagi
Fiskislóð 33
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 406
3. ágúst, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. júlí 2012. Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja gistihús í flokki II á tveimur hæðum á lóð nr. 33 við Fiskislóð.
Svar

Neikvætt. Samræmist hvorki aðalskipulagi Reykjavíkur né deiliskipulagi svæðisins.

101 Reykjavík
Landnúmer: 209693 → skrá.is
Hnitnúmer: 10108565