breyting á deiliskipulagi
Grundarland 12
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 411
14. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Baldurs Svavarssonar ark. dags. 10. september 2012, varðandi bílskúr og tvö viðbótar bílastæði á lóð nr. 12 við Grundarland, skv. uppdr. Úti og Inni dags. 25. ágúst 2012. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. september 2012.
Svar

Umsögn skipulagsstjóra dags.14. september 2012 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108781 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010966