breyting á deiliskipulagi
Grundarland 12
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 426
11. janúar, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi IP vara hf. dags. 16. nóvember 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, svæði 2 vegna lóðarinnar nr. 10-16 vegna hússins nr. 12 við Grundarland. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit, samkvæmt uppdr. Úti og inni sf. dags. 7. nóvember 2012. Grenndarkynning stóð frá 23. nóvember 2012 til og með 21. desember 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugsemdir: María Sigurðardóttir og Bjarni Guðmundsson dags. 21. desember 2012.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

108 Reykjavík
Landnúmer: 108781 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010966