Bílskúr
Hringbraut 106
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 415
12. október, 2012
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. október 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. október 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr austan hússins á lóðinni nr.106 við Hringbraut. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 8.október 2012.
Húsið er parhús á lóðunum nr. 106 og 108 við Hringbraut.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 8.október 2012

101 Reykjavík
Landnúmer: 100782 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020677