Bílskúr
Hringbraut 106
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 692
27. júlí, 2018
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. júlí 2018 var lögð fram fyrirspurn Katrínar Ingjaldsdóttur dags. 10. júlí 2018 um að byggja bílskúr með kjallara á lóð nr. 106 við Hringbraut og saga niður í glugga á suðurhlið hússins og koma þar fyrir tröppum niður í bakgarð, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 8. júlí 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2018.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100782 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020677