breyting á deiliskipulagi
Njálsgata 51A og B
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 415
12. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 5. október 2012 var lögð fram fyrirspurn Kristjáns Eggertssonar dags. 5. október 2012 um að byggja við húsið á lóðinni nr. 51B við Njálsgötu, samkvæmt uppdrætti Krads ehf. dags. 4. október 2012. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsöng skipulagsstjóra dags. 11. október 2012.
Svar

Umsögn skipulagsstjóra dags. 11. október samþykkt