breyting á deiliskipulagi
Njálsgata 51A og B
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 416
19. október, 2012
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Söru H. M. Guðmundsdóttur dags. 18. október 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.1 vegna lóðanna nr. 51A og 51B við Njálsgötu. Í breytingunni felst færsla á byggingarreit lóðarinnar nr. 51B og sameining lóðanna nr. 51A og 51B, samkvæmt uppdrætti Krads dags. 18. október 2012.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 49. 50. 52.52a.53 og 54.