mörkun og merking svæðis í miðborginni
Vitahverfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 422
7. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Pálma Frey Randverssonar dags. 22. nóvember2012 ásamt erindi rekstraraðila í nágrenni við Vitastíg varðandi mörkun og merkingu svæðis í miðborginni sem markast af Frakkastíg, Laugavegi, Vitastíg og Skúlagötu og lagt til að hverfið verði nefnt Vitahverfi. Einnig lögð fram greinargerð og tillaga að skjaldarmerki svæðisins.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.