framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Hrafnhólar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Vegagerðarinnar dags. 20. nóvember 2019 um framkvæmdaleyfi vegna færslu á Hrafnhólavegi á um 400 metra kafla. fyrirhugað er að taka efni til framkvæmdarinnar í landi Hrafnhóla á Kjalarnesi á fyrirhuguðu framkvæmdasvæði gróðurhúsa þar. Einnig er lögð fram yfirlitsmynd sem sem sýnir staðsetningu á vegi ódags., yfirlitsmynd sem sýnir efnistökusvæði í landi Hrafnhóla ódags. og samþykki landeiganda að Hrafnhólum dags. 30. október 2019.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.