framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Hrafnhólar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Salvarar Jónsdóttur, mótt. 1. september 2016, ásamt lýsingu á deiliskipulagsverkefni Hrafnhóla á Kjalarnesi vegna fyrirhugaðrar vinnu við gerð deiliskipulags fyrir hluta jarðarinnar. Í lýsingunni er gerð grein fyrir áformum varðandi notkun á jörðinni.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.