framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Hrafnhólar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 544
26. júní, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2015 var lögð fram umsókn Arnórs Víkingssonar mótt. 17. apríl 2015 um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar á jörðinni Hrafnhólar á Kjalarnesi. Umsókninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn umhverfis- og skipulagssviðs deildarstjóra náttúru og garða dags. 25. júní 2015.
Svar

Frestað.
Leggja þarf fram samþykki landeiganda og ræktunaráætlun.