framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Hrafnhólar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 509
26. september, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. september 2014 var lögð fram fyrirspurn Salvarar Jónsdóttur dags. 29. ágúst 2014 varðandi uppbyggingu og notkun jarðarinnar Hrafnhólar á Kjalarnesi. Einnig er lögð fram greinargerð Hjörleifs Stefánssonar dags 18. ágúst 2014 bréf Arnórs Víkingssonar og Ragnheiðar Jónu Jónsdóttur eigenda jarðarinnar dags. 28. ágúst 2014. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. september 2014.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. september 2014 samþykkt.