framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Hrafnhólar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 527
13. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. janúar 2015 var lögð fram fyrirspurn Vesturlandsskóga, dags. 23. janúar 2015, um hvort fyrirhuguð skógrækt á jörðinni Hrafnhólum sé framkvæmdaleyfisskyld. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2014.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 13. febrúar 2014 .
Sækja þarf um framkvæmdaleyfi.