(fsp) breyting á byggingarreit
Kjalarnes, Norðurgrund 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 427
18. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þróunarfélags Kjalnesinga dags. 15. janúar 2013 varðandi breytingu á byggingarreit lóðarinnar nr. 3 við Norðurgrund á Kjalarnesi. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18, janúar 2013.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags.18. janúar 2013 samþykkt.