(fsp) lagfæring á innkeyrslu og breyting á notkun bílskúrs
Hávallagata 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 704
9. nóvember, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram málskot Herdísar Kjerulf Þorgeirsdóttur dags. 5. október 2018 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 26. október 2018 um að byggja yfir efri þaksvalir á vesturhlið hússins á lóð nr. 9 við Hávallagötu.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101167 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012450