breyting á deiliskipulagi
Láland 18-24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Jónassonar dags. 8. maí 2015 varðandi stækkun hússins á lóð nr. 18 við Láland ásamt byggingu bílskúrs, samkvæmt tillögu Gunnlaugs Jónassonar ark. dags. 3. maí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2015 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108836 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014910