breyting á deiliskipulagi
Láland 18-24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 603
30. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Hrafns Hlöðverssonar, mótt. 15. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, svæði 3, vegna lóðarinnar nr. 18-24 við Láland sem felst í stækkun hússins nr. 18 ásamt fjölgun bílastæða, samkvæmt uppdr. Mansard teiknistofu ehf., dags. 12. september 2016. Einnig er lagt fram bréf Mansard teiknistofu ehf., dags. 12. september 2016, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108836 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014910