breyting á deiliskipulagi
Láland 18-24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 593
15. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Mansard teiknistofu, dags. 30. júní 2016 um breytingu á byggingarmagni/nýtingarhlutfalli á lóð nr. 18-24 við Láland skv. uppdrætti, dags. 30. júní 2016. Einnig lögð fram greinargerð hönnuða, dags. 30. júní 2016. Farið er fram á að byggja bílskúr áfastan við hús til suð-austurs, auk
viðbyggingar til norð-vesturs. Þá er óskað eftir því að hækka ibúðarhluta úr 2,1 m í sömu hæð og aðra hluta hússins.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2016 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108836 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014910