Stækka þaksvalir. Br. v/lokaúttektar á BN048703
Friggjarbrunnur 18
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 515
7. nóvember, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn 111 ehf. dags. 3. júlí 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 18 við Friggjarbrunn. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum úr fimm í sjö, samkvæmt uppdr. Mansard - Teiknistofu ehf. dags. 3. júlí 2014. Einnig er lögð fram greinargerð Mansard - Teiknistofu dags. 3. maí 2014. Tillagan var auglýst frá 17. september til og með 29. október 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Arinbjörn Marinósson dags. 23. september 2014.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

113 Reykjavík
Landnúmer: 205910 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079543