Stækka þaksvalir. Br. v/lokaúttektar á BN048703
Friggjarbrunnur 18
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 440
26. apríl, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. apríl 2013 var lögð fram fyrirspurn Mansard - Teiknistofunnar ehf. dags. 15. apríl 2013 um að fjölga íbúðum í húsinu á lóðinni nr. 18 við Friggjarbrunn og koma fyrir fimm bílastæðum í innbyggðum bílskúrum. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. april 2013.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. apríl 2013 samþykkt.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205910 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079543