breyting á deiliskipulagi
Krókháls 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 646
25. ágúst, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. júli 2017 var lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf. , mótt. 24. júlí 2017, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Grafarlækjar-Stekkjarmóa-Djúpadals vegna lóðarinnar nr. 13 við Krókháls. í breytingunni felst að nýta landhallann sem er á lóðinni og láta bygginguna fylgja honum betur. Húsið verður þá á tveimur hæðum í stað einnar. Frá Krókhálsi í suðurátt verður húsið á einni hæð en að norðan og vestanverður verður húsið á tveimur hæðum og suðurhluti hæðarinnar grefst inn í hlíðina. Akstursrampi fyrir neðri hæðina verður við austanvert húsið, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. , dags. 20. júlí 2017. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Breytt bókun frá fundi afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. ágúst.
Rétt bókun er :Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Laxalóni 2.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv.7.6. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090378