breyting á deiliskipulagi
Krókháls 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 604
7. október, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn THG arkitekta ehf. , mótt. 28. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarlækjar-Stekkjarmóa-Djúpadals vegna lóðanna nr. 13 við Krókháls og 1 og 4 við Laxalón. Í breytingunni felst að lögun og byggingarreitur lóðarinnar nr. 13 við Krókháls er breytt en stærðir verða óbreyttar, lóð nr. 2 við Laxalón er stækkuð og lóð nr. 4 við Laxalón er minnkuð, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf. , dags. 28. september 2016.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gr. 7.5 í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090378