breyting á deiliskipulagi
Háskólinn í Reykjavík
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 574
19. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. febrúar 2016 var lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 10. febrúar 2016, varðandi stækkun á deiliskipulagssvæði Háskólans í Reykjavík þar sem gert er ráð fyrir tveimur lóðum í krika Flugvallarvegar og Nauthólsvegar. Annars vegar lóð fyrir skólahúsnæði og hins vegar lóð fyrir íbúðarbyggð, samkvæmt tillögu Kanon arkitekta ehf. dags. 12. febrúar 2016. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.