nýtt deiliskipulag
Reitur 1.240.3, Snorrabraut, Grettisgata, Rauðarárstígur og Njálsgata
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 733
21. júní, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar dags. 20. júní 2019 um gerð nýs deiliskipulags fyrir reit 1.240.1 sem afmarkast af Grettisgötu, Rauðarárstíg, Njálsgötu og Snorrabraut. Í tillögunni felst uppbygging á lóð nr. 89 við Njálsgötu fyrir leikskóla og þjónustumiðstöð, samkvæmt uppdrætti umhverfis- og skipulagssvið dags. 18. júní 2019. Einnig er lögð fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur frá 2004.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að ef til auglýsingar tillögunnar kemur þá þarf að greiða fyrir auglýsingu skv. gr. 7.5 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.