nýtt deiliskipulag
Reitur 1.240.3, Snorrabraut, Grettisgata, Rauðarárstígur og Njálsgata
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 20. desember 2019 þar sem stofnunin getur ekki tekið afstöðu til deiliskipulagsins þar sem ekki liggur fyrir umsögn um fornminjar á svæðinu og gera grein fyrir fornleifum á svæðinu. Jafnframt bendir stofnunin á að breyta þarf undirritunartexta og samræma umfjöllun um kjallara.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.