(fsp) kvistur
Lokastígur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 612
2. desember, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. október 2016 var lögð fram umsókn Einars S. Einarssonar, mótt. 20. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.181.2, Lokastígsreits, vegna lóðarinnar nr. 3 við Lokastíg. Í breytingunni felst m.a. stækkun byggingarreits, fjölgun íbúða út tveimur í þrjár, setja svalir á þak fyrirhugaðrar viðbyggingar og á norðurhlið hússins ásamt kvisti o.fl., samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf., dags. 19. september 2016. Einnig er lagt fram samþykki aðliggjandi lóðarhafa, mótt. 8. nóvember 2016.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Skólavörðustíg 22,22A, Lokastíg 6 og Týsgötu 3.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101770 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020021