Lögð fram tillaga Traðar arkitekta, dags. 26.janúar 2018 að breyttu deiliskipulagi fyrir Vogabyggð, svæði 1. Í breytingunni felst m.a. leiðrétting á hæðarkódum bygginga, stærð svala og staðsetning innkeyrslu í bílakjallara samkvæmt uppdrætti og greinargerð dags. 26. janúar 2018.