breyting á deiliskipulagi
Grettisgata 20A og 20B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 518
28. nóvember, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. nóvember 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. nóvember 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, klætt bárujárni með þremur íbúðum á baklóð nr. 20A við Grettisgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2014.
Stærð: Kjallari 105,2 ferm., 1. hæð 97,6 ferm., ris 97,6 ferm. Samtals 300,4 ferm., 933,9 rúmm. Niðurrif mhl. 02: 37 ferm., 284 rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101831 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011571