breyting á deiliskipulagi
Hrísateigur 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 497
27. júní, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hildar Bjarnadóttur dags. 27. júní 2014 varðandi breytingu á byggingarreit lóðarinnar nr. 14 við Hrísateig. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júní 2014.
Svar

Ekki gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júní 2014.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104519 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020709