breyting á deiliskipulagi
Hrísateigur 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 564
27. nóvember, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Norðurey ehf., mótt. 23. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 14 við Hrísateig. Í breytingunni felst að þak skal vera lágreist risþak (mænisþak) í stað valmaþaks, samkvæmt uppdr. Hildar Bjarnadóttur ark. og Helgu Lund ark., dags. 18. nóvember 2015 .
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hrísateig 12 og Sundlaugarvegi 8 og 10.
Grenndarkynnt verður þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr. og 12. gr., sjá Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2015.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104519 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020709