breyting á deiliskipulagi
Hrísateigur 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 561
6. nóvember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Norðurey ehf., mótt. 28. október 2015, varðandi breytingu á þaki hússins á lóð nr. 14 við Hrísateig, samkvæmt uppdr. Helgu Lund arkitekts og Hildi Bjarnadóttur arkitekts, dags. 15. september 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 4. nóvember 2015.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 4. nóvember 2015.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104519 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020709