breyting á deiliskipulagi
Hrísateigur 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 516
14. nóvember, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Norðureyjar ehf. dags. 10. september 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 14 við Hrísateig. Í breytingunni felst breyting á byggingarreit lóðar, samkvæmt uppdr. Hildar Bjarnadóttur ark. ódags. Tillagana var grenndarkynnt frá 7. október til og með 4. nóvember: Eftirfarandi aðilar sendu athugasemdir: Ásdís Jóhannesdóttir dags. 20. október 2014, húsfélagið að Hrísateig 12 dags. 3. nóvember 2014 og Atli Freyr Þórðarson og Ásdís María Rúnarsdóttir dags. 4. nóvember 2014. Að lokinni kynningu barst athugasemd frá Aðalheiði Gísladóttur og Guðmundi Ö. Bergþórssyni dags. 6. nóvember 2014.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

105 Reykjavík
Landnúmer: 104519 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020709