Gistiheimili
Vatnsstígur 10B
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 468
15. nóvember, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. nóvember 2013 þar sem sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 12 gistirýmum og aðstöðu fyrir starfsmann í húsinu á lóðinni nr. 10B við Vatnsstíg.
Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og Hverfisgötu 53 og 55. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B. Gjald kr. 9.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101075 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025379