breyting á deiliskipulagi
Vesturgata 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 629
28. apríl, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Grímu arkitekta ehf. , mótt. 24. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 30 við Vesturgötu. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli og gera nýja byggingarreiti, fjölgun íbúða úr 3 í 8, niðurrif á viðbyggingu við íbúðarhús og niðurfelling á heimild um hækkun þess, verndun þakhúss og verndun tveggja trjáa á lóðinni, samkvæmt uppdr. Grímu arkitekta ehf. , dags. 24. janúar 2017. Tillagan var auglýst frá 13. mars til og með 24. apríl 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Viðar Sigurjónsson og Ólöf Jónsdóttir, dags. 24. apríl 2017, Páll Kristjánsson, dags. 24. apríl 2017, Sigrún Toby Herman og Gunnar Þórðarson, dags. 24. apríl 2017, Stefán Ásgrímsson og Sif Knudsen, dags. 24. apríl 2017 , Haraldur Anton og Valgerður Stella, dags. 25. apríl 2017 og Haukur Ingi Jónsson og Hafdís Þorleifsdóttir dags. 25. apríl 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100183 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013676