Viðbygging við íbúðarhús og niðurríf bílskúrs
Sjafnargata 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 744
20. september, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. september 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu með flötu þaki með gróðurþekju sem verður tengd við íbúð í kjallara og 1. hæð á norðvesturhlið húss á lóð nr. 3 við Sjafnargötu.
Stækkun viðbyggingar eru: 57,1 ferm., 205,6 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.