Viðbygging við íbúðarhús og niðurríf bílskúrs
Sjafnargata 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 485
28. mars, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Dap ehf. dags. 27. mars 2014 um að byggja við austurhlið hússins á lóðinni nr. 3 við Sjafnargötu, samkvæmt uppdr. Dap ehf. dags. 27. mars 2014.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.