þak hækkað - breyta svölum
Leifsgata 28
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 836
10. september, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. ágúst 2021 lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. ágúst 2021 þar sem sótt er um leyfi til að breyta kvistum þannig að suðurhluti þaks er hækkaður og svalir stækkaðar auk þess sem sótt er um áður gerðar breytingar á íbúð 0401 á húsi á lóð nr. 28 við Leifsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 2 febrúar 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. maí 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2021. Stækkun: 7,3 ferm., 68,7 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Leifsgötu 24, 26 og 30.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1472/2020.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102617 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018381