Breyting á (50133) úr flokki I í II
Ægisíða 123
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. janúar 2016 þar sem sótt er um leyfi til að breyta veitingaflokki úr I í II í nýsamþykktu veitingahúsi á lóð nr. 123 við Ægisíðu. Erindi var grenndarkynnt frá 19. febrúar til og með 29. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sara McMahon, dags. 17. mars 2016, Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir, Jens Þór Svansson, Vilhjálmur Kári Jensson og Þórhildur Jensdóttir, dags. 18. mars 2016, Anna Jóna Heimisdóttir og Þórir Karl Bragason Celin, mótt. 18. mars 2016 , Halldóra Ásgeirsdóttir, dags. 18. mars 2016 og Aðalheiður Ósk Guðbjörnsdóttir og Örn Valdimarsson, dags. 18. mars 2016. Einnig er lagður fram tölvupóstur Jens Þórs Svanssonar, dags. 17. mars 2016, þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdafresti. Athugasemdafrestur framlengdur til og með 29. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Anna K. Gunnarsdóttir og Héðinn Haraldsson, dags. 9. mars 2016, mótt. 22. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.