breyting á deiliskipulagi
Fjarðarás 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 519
5. desember, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Birgis Arnar Jónssonar dags. 21. nóvember 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbær-Selás vegna lóðarinnar nr. 3 við Fjarðarás. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit hússins, samkvæmt uppdr. Birgis Arnar Jónssonar dags. 20. nóvember 2014.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Fjarðarási 1, 4, 5 og Heiðarási 2 og 4.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009841