breyting á deiliskipulagi
Fjarðarás 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 490
9. maí, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. maí 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir að hluta til á einbýlishúsinu á lóð nr. 3 við Fjarðarás. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2014.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009841