breyting á deiliskipulagi
Fjarðarás 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 512
17. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Birgis Arnar Jónssonar dags. 15. október 2014 um að stækka byggingarreit til suðvesturs vegna yfirbyggingar svala á annarri hæð hússins nr. 3 við Fjarðarás.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009841