Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. maí 2014 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt raðhús með fimm íbúðum á lóðinni nr. 22-30 við Haukdælabraut. einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júní 2014.
Landnúmer 214804. Stærðir: Lóð 2039,0 ferm.
Hús nr. 22 (matshl. 01) 1. hæð: Íbúð 72,6 ferm. bílgeymsla 29,1 ferm.
2. hæð: Íbúð 131,2 ferm. Samtals 232,9 ferm. og 835,4 rúmm.
Hús nr. 24 (matshl. 02) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 26 (matshl. 03) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 28 (matshl. 04) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.
2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.
Hús nr. 30 (matshl. 05) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm.
2. hæð: Íbúð 122,8 ferm. Samtals 211,0 ferm. og 759,0 rúmm.
Alls samtals 1066,7 ferm. og 3836,9 rúmm. Gjald kr. 9.500