breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 10B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 515
7. nóvember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 5. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.180.2 vegna lóðarinnar nr. 10B við Bergstaðastræti. Í breytingunni felst að byggja millibyggingu og breyting á lóðarmörkum, samkvæmt uppdr. Magnúsar Jenssonar dags. 5. október 2014.
Svar

Frestað.
Samþykki eiganda að Bergstaðarstræti 12 og 12A þurfa að liggja fyrir breytingunni.