breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 10B
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 514
31. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. maí 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tengibyggingu yfir í geymsluskúr á baklóð og stækka íbúð á jarðhæð sem því nemur í húsi á lóð nr. 10b við Bergstaðastræti.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.