Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. desember 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. desember 2017 þar sem sótt er um leyfi til að byggja skemmu sem á að vera með tólf sjálfstæðar eignir með millilofti og verður burðargrind úr stáli klædd með steinullar samlokueiningum á lóð nr. 2 við Gylfaflöt. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2018.
Stærð húss er: 1.465,2 ferm., 8.038,5 rúmm. Gjald kr. 11.000