breyting á deiliskipulagi
Helluland 1-19 2-24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 806
29. janúar, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. janúar 2021 var lögð fram umsókn Jakobs Emils Líndals dags. 17. desember 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, svæði 2, vegna lóðarinnar nr. 1-19 2-18 við Helluland. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit hússins nr. 1-5 við Helluland fyrir viðbyggingu, samkvæmt uppdr. ALARK arkitekta ehf. dags. 16. desember 2020. Einnig er lagt fram samþykki eigenda að Hellulandi 1, 3 og 5 mótt. 28. janúar 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Goðalandi 1-3 og 2-8, Hellulandi 7-19 og 2-24.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108799 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011807