(fsp) sameining lóða
Klapparstígur 28 og 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 644
11. ágúst, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. , mótt. 7. júlí 2017, um opnun á milli efri hæða ásamt kjallara húsanna á lóðunum nr. 28 og 30 við Klapparstíg nánar tiltekið á milli stigaganga, skv. uppdr. Arkþings, dags. 4. júlí 2017. Einnig lögð fram greinargerð, ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.