Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. ágúst 2017 var lögð fram fyrirspurn
Þingvangs ehf.
, mótt. 7. júlí 2017, um opnun á milli efri hæða ásamt kjallara húsanna á lóðunum nr. 28 og 30 við Klapparstíg nánar tiltekið á milli stigaganga, skv. uppdr. Arkþings, dags. 4. júlí 2017. Einnig lögð fram greinargerð, ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. september 2017.